Velkomin(n) á Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins.
Kauptu lyftumiða á netinu og farðu beint í brekkurnar

Kauptu miða

Gjafakort

Bláfjöll/Skálafell

Gjafakort 3 dagar veturinn 2024-2025

Gjafakort á skíði/snjóbretti er tilvalin gjöf sem stuðlar að góðri skemmtun og útivist í frábæru umhverfi í fjöllunum.
  • Flokkur
    Bláfjöll/Skálafell

Lýsing

Gjafakort á skíði/snjóbretti er tilvalin gjöf sem stuðlar að góðri skemmtun og útivist í frábæru umhverfi í fjöllunum.
Gjafakortið er sent heim til kaupanda. Heimsendingarkostnaður og Skidatakortið sem gjöfin er inn á, er innifalinn í verðinu.
Skidatakortið er margnota svo hægt er að fylla á það aftur og aftur þegar inneign klárast.

Hagnýtar upplýsingar

Kortið gildir núgildandi skíðatímabil og þarf því að nota þennan vetur. Kortið gildir fyrir sama aldurshóp og verslað er fyrir.

Gjafakort eru ekki endurgreidd, jafnvel þó vetur sé óhagstæður til vetraríþrótta, lokunar vegna Covid eða annarra faraldra osfrv.
Misnotkun á kortum leiðir til lokunar á korti.