Velkomin(n) á Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins.
Kauptu lyftumiða á netinu og farðu beint í brekkurnar

Kauptu miða

Vetrarkort

Velkomin(n) á Skíðasvæðin!

Öryrkjar og börn fædd 2019-2024 vinsamlegast fyllið út formið hér að neðan :

Börn og öryrkjar

Vetrarkort verð sjá gjaldskrá

Þú getur keypt vetrarkort á tvennan hátt:

1.Fyllt á harða kortið sem þú átt! 

Þú þarft að hlaða upp mynd af handhafa kortsins og hafa harða kortið við hendina þegar þú kaupir vetrarkortið.

2. Ef þú átt ekki harða kortið getur þú keypt það hér ásamt áfyllingu.  Hlaðið upp mynd og sótt kortið í miðasölu lúgu í Bláfjallaskála

ATHUGIÐ: Nauðsynlegt er að hlaða upp mynd af handhafa hvers vetrarkorts fyrir öll kort sem keypt eru á netinu!

Öll vetrarkort sem keypt eru á netinu virkjast í fyrsta skipti sem þú kemur í aðgangshlið

Hvert kort er tileinkað einni manneskju. T.d. er ekki heimilt að samnýta vetrarkort á milli fólks né barn/ungmenni að láta foreldri sínu dagskortið sitt í té. Starfsfólk framkvæmir reglulega skoðun á kortum á svæðinu. Misnotkun á kortum leiðir til lokunar á korti.

Kaup á vetrarkortum er á ábyrgð þess sem kaupir það. Engin endurgreiðsla eða afslættir verða veittir vegna mögulegra lokunar vegna faraldurs, veðurs eða snjóleysis.



Bláfjöll/Skálafell

Vetrarkort

Gildir veturinn 2024-2025. Ath Vetrarkort í skíðalyftur gildir einnig á göngusvæði
  • Flokkur
    Bláfjöll/Skálafell