Byrjendalyftur fullorðnir 1 dagur/vetur
-
Flokkur
Bláfjöll/Skálafell

Þú getur keypt lyftumiða á tvennan hátt:
1. Fyllt á harða kortið sem þú átt á www.skidasvaedi.is og farið beint í brekkurnar!
2. Ef þú átt ekki harða kortið frá Skidata, getur þú keypt það hér, með lyftumiðanum og nálgast það í miðasölu Bláfjalla.
Allir lyftumiðar sem keyptir eru á netinu virkjast í fyrsta skipti sem þú kemur í aðgangshlið við lyfturnar.
Hvert kort er tileinkað einni manneskju. T.d. er ekki heimilt að samnýta vetrarkort á milli fólks né barn/ungmenni að láta foreldri sínu dagskortið sitt í té. Starfsfólk framkvæmir reglulega skoðun á kortum á svæðinu. Misnotkun á kortum leiðir til lokunar á korti.
Kaup á kortum er á ábyrgð þess sem kaupir. Engin endurgreiðsla eða afslættir verða veittir vegna mögulegra lokunar vegna faraldurs, veðurs eða snjóleysis.